Skoða bók
Draumarnir þínir - Draumaráðningabók
06:40 klst.
1995
Draumar flestra gleymast jafnóðum. Sumir draumar sitja eftir og freistandi er að ráða í merkingu þeirra. Hver draumráðning er persónubundin og það tekur tíma og þolinmæði að ná æfingu í þeirri list. Þessi bók er hugsuð sem hjálp á þeirri leið.