Skoða bók

Kristur í oss

Herdís Þorvaldsdóttir  

05:02 klst.  

1995  

Bókin skiptist í þrjá meginþætti. Fyrsti þáttur er nafnlaus og inniheldur 27 stuttar, svokallaðar lexíur. Annar þáttur hefur yfirskriftina ""Hugur og sál, samband þeirra við líkamann"" og þriðji þátturinn nefnist ""Guðlegt mannkyn"". Hvor þátturinn um sig inniheldur 9 lexíur.  

Kristni Trúar bókmenntir