Skoða bók

Salómon svarti

Hjörtur Gíslason  

Sunna Björk Þórarinsdóttir  

Ritröð - 459  

01:47 klst.  

1997  

Tvíburarnir Fíi og Fói eignast hrútinn Salómon svarta nýfæddan. Hann verður uppáhald allra barnanna í þorpinu því hann er bæði klókur og kraftmikill. En hann á sér líka einn óvin; Þorlák lögregluþjón.  

Barnabækur Íslenskar bókmenntir