Skoða bók

Dísa ljósálfur

Rotman, G. T.  

Árni Óla  

Guðni Rúnar Agnarsson  

01:00 klst.  

Skógarhöggsmaður nokkur hrífur Dísu litlu ljósálf úr heimkynnum sínum og ætlar að græða á henni. Vinir hennar Býfluga og músafjölskylda ætla að hjálpa henni, en nú lendir hún hjá moldvörpunni. Leiðin heim til mömmu verður Dísu bæði löng og ströng.  

Barnabækur Hollenskar bókmenntir