Skoða bók
Lygn streymir Don, Seinna bindi
Ólafur Gunnarsson Björn Sveinbjörnsson
2
23:30 klst.
Sagan hefst í Rússlandi rétt fyrir heimsstyrjöldina fyrri. Söguhetjurnar eru rússneskt bændafólk, blóðheitt og tilfinngaríkt með sterka fjölskyldukennd. Eiginmenn og synir eru kallaðir í herinn og lýst er hermannalífi og grimmilegum orustum. Auk heimsstyrjaldarinnar eru átök um keisaraveldið.