Skoða bók

Frá Hlíðarhúsum til Bjarmalands

Hendrik Ottósson  

Torfi Jónsson  

13:30 klst.  

1979  

Hér rifjar höfundur upp ástæður þess að hafa alla tíð fundist það sitt aðalsmerki að vera alinn upp í vesturbæ Reykjavíkur á Skútuöldinni. Þetta var lítið og samheldið samfélag þar sem allir þekktust og gjörólíkt þeim vesturbæ sem við þekkjum í dag.  

Hendrik Ottósson, 1897 - 1966 Reykjavík Rithöfundar Sjálfsævisögur Skútuöldin Vesturbær Reykjavíkur Ævisögur Ævisögur og endurminningar