Skoða bók
Emil í Kattholti - Allar sögurnar
06:42 klst.
Allir þekkja prakkarann Emil, Ídu systur hans, Alfreð vinnumann og hinar persónurnar í Smálöndum Svíþjóðar. Hér eru allar sögurnar sem Astrid Lindgren skrifaði um Emil samankomnar á einn stað.